Excar CK – 2 sæta premium rafmagnsgolfbíll
Excar CK2 er hannaður fyrir aðila sem vilja sameina fagurfræði og frammistöðu í glæsilegum og áreiðanlegum golfbíl.
Ekki er um að ræða uppfærslu frá fyrri Excar bílum heldur viðbót í vörulínu og munum við bjóða áfram upp á A línuna hjá Excar. Búnaður og útfærsla er mjög svipuð á milli bíla og er aðal munurinn útlit og að í CK bílnum er útvarp innbyggt ásamt þráðlausri farsímahleðslu sem er ekki í A bílnum.
Ath á myndum er bíll með sætisbeltum, bílar koma ekki með sætisbeltum nema sérstaklega sé óskað eftir.
Einnig er hlíf yfir golfsett stærri en sýnd er á myndum.
Helstu kostir
Öflugur 48 V 5 kW AC mótor sem skilar mjúkum, hljóðlátum og stöðugum akstri — jafnvel í brekkum og á löngum dögum.
Létt og sterkbyggt ál-grind, sem eykur endingu, minnkar tæringu og bætir stýrisnæmi.
Þægileg og góð sæti
LED fram- og afturljós fyrir betri sýn, nútímalegt útlit og lægri orkunotkun.
Innbyggt hleðslutæki (48 V/17 A) sem gerir hleðslu einfaldari og öruggari á öllum stöðum.
Hljóðlátur rekstur sem er sérstaklega hentugur á golfvöllum, hótelsvæðum og sumarhúsasvæðum þar sem ró og gæði skipta máli.
Tæknilýsing (helstu atriði)
Spenna: 48 V
Mótor: AC 5 kW
Undirvagn: Létt ál-grind
Hleðslutæki: Innbyggt 48 V / 17 A
Sæti: 2
Breytanlegt útlit, litir og aukabúnaður eftir þörfum viðskiptavina
Hámarkshraði 25 km/klst
Ljósabúnaður: LED fram- og afturljós
Innbyggt útvarp og hátalari
Bíll á myndum er á 12" felgum sem er aukabúnaður, standard er 10" Álfelgur.





















